Vergeiner's Hotel Traube**** (2 nætur)
Fjölskyldurekið hótel síðan 1860 á frábærum stað í hjarta borgarinnar. Hótelið býður upp á heilsulind á efstu hæð með stórkostlegu útsýni yfir fjöllin.
Herbergin eru snyrtileg með baðherbergi með sturtu eða baði, skrifborði, sjónvarpi, örggishólfi, hárblásara, viftu og sloppum.
Hótelið býður upp á Wi-Fi tengingu að kostnaðarlausu.
Hotel Mühlgarten**** (3 nætur)
Hið fjölskyldurekna Mühlgarten Hotel er aðeins 2 km frá miðbæ San Lorenzo og býður upp á hefðbundin herbergi með fjallaútsýni, garði með útihúsgögnum og verönd og heilsulind.
Herbergin eru innréttuð í hlýlegum alpastíl og eru þau með sturtu eða baði, hárblásara, náttsloppi, inniskóm. skrifborði, öryggishólfi, sjónvarpi og minibar.
Hótelið býður upp á frítt internet.
Hotel Cesius Thermae & Spa **** (2 nætur)
Hótelið býður m.a. upp á útisundlaug, heilsulind, líkamsrækt og veitingastað.
Herbergin eru loftkæld, með minibar og fullbúnu sérbaðherbergi. Á herbergjunum er einnig að finna baðslopp og inniskó.
Hótelið býður upp á Wi-Fi tengingu að kostnaðarlausu.