Medora Auri Family Beach Resort**** (6 nætur)
Hotel Medora er glæsilegt hótel við ströndina í Podgora. Hótelið býður upp á upphitaða
útisundlaug, heilsulind, líkamsrækt, veitingastað og bar.
Herbergin eru snyrtileg með svölum, baðherbergi með sturtu, skrifborði, sjónvarpi,
öryggishólfi, ísskápi, loftkælingu, te og kaffi aðstöðu og hárblásara.
Hótelið býður upp á Wi-Fi tengingu að kostnaðarlausu.
AC Split Marriott**** (1 nótt)
Hótelið býður upp á innisundlaug, líkamsrækt, veitingastað, bar og heilsulind.
Hótelið er staðsett í aðeins 10 mín göngu frá helstu kennileitum borgarinnar.
Herbergin eru með baðherbergi með sturtu, sjónvarpi, öryggishólfi, loftkælingu, te og kaffi aðstöðu og hárblásara.
Hótelið býður upp á frítt internet.