Kvennaferð
Í fótspor Jane Austen (8. maí)
8. - 15. maí 2025
Í ferðinni kynnumst við lífi og skáldskap Jane Austen (1775-1817) sem er ein af þekktustu rithöfundum Bretlands. Við byrjum á heimaslóðum Jane, og gistum í 3 nætur í Winchester. Síðustu 4 nætur er gist í Bath en þar bjó Jane 1801-1806.
Boðið verður upp á fræðslu og samverustundir þar sem tækifæri gefst í til að spjalla um Jane og verk hennar. Einnig heimsækjum við marga heillandi staði, m.a. Jane Austen House, Lacock (tökustaður fyrir Downtown Abbey), Stonehenge og Jane Austen Center.
Boðið verður upp á fræðslu og samverustundir þar sem tækifæri gefst í til að spjalla um Jane og verk hennar. Einnig heimsækjum við marga heillandi staði, m.a. Jane Austen House, Lacock (tökustaður fyrir Downtown Abbey), Stonehenge og Jane Austen Center.
Ertu með spurningu um ferðina?
Hér getur þú sent okkur skilaboð
Itinerary
Hvað er innifalið
- Áætlunarflug með Icelandair KEF-LHR
- Áætunarflug með Icelandair LHR-KEF
- Ein taska max 23 kg & 10 kg handfarangur
- Flugvallarskattar
- Gisting í 7 nætur með morgunverði
- 5 kvöldverðir
- 1 hádegisverður
- Allur akstur skv. dagskrá
- Aðgangseyrir í Winchester Cathedral
- Aðgangseyrir í St. Nicolas Church
- Aðgangseyri í Jane Austen House
- Aðganseyri í Jane Austen Centre
- Söguganga um Bath
- Aðgangseyrir í The Roman Baths
- Aðgangseyrir í Stonehenge
- Afternoon Tea
- Fundarherbergi & fræðsla
- Íslensk fararstjórn
- Skattar & lögboðin tryggingagjöld í UK
Ekki innifalið
- Ferðatryggingar
- 2 kvöldverðir
- 6 hádegisverðir
- Drykkir með mat
- Þjórfé fyrir rútubílstjóra
Fararstjóri
Inga Geirsdóttir
Fararstjóri